Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lokað útboð
ENSKA
private placement
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Að því er varðar fjárfestingar í óskráðum hlutabréfatengdum verðbréfum eru dæmi um útgönguáætlanir m.a. fyrsta útboð verðbréfa, lokað útboð, sala fyrirtækis, úthlutun eignarhluta í félögum sem fjárfest hefur verið í (til fjárfesta) og sala eigna (þ.m.t. sala á eignum félags sem fjárfest hefur verið í eftir að því félagi hefur verið slitið). Að því er varðar hlutabréfafjárfestingar sem viðskipti eru með á opinberum markaði eru dæmi um útgönguáætlanir m.a. sala á fjárfestingunni í lokuðu útboði eða á opinberum markaði. Að því er varðar fjárfestingar í fasteignum er dæmi um útgönguáætlun sala fasteignarinnar fyrir milligöngu sérhæfðs eignasala eða á opnum markaði.


[en] For investments in private equity securities, examples of exit strategies include an initial public offering, a private placement, a trade sale of a business, distributions (to investors) of ownership interests in investees and sales of assets (including the sale of an investees assets followed by a liquidation of the investee). For equity investments that are traded in a public market, examples of exit strategies include selling the investment in a private placement or in a public market. For real estate investments, an example of an exit strategy includes the sale of the real estate through specialised property dealers or the open market.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1174/2013 frá 20. nóvember 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðla 10 og 12, og alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 27

[en] Commission Regulation (EU) No 1174/2013 of 20 November 2013 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Financial Reporting Standards 10 and 12 and International Accounting Standard 27

Skjal nr.
32013R1174
Aðalorð
útboð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira